Jólakveðja til heimilanna
Hagsmunasamtök heimilanna senda hugheilar hátíðakveðjur til heimila landsins.
Með ósk um farsæld og batnandi hag á komandi ári.
Hagsmunasamtök heimilanna senda hugheilar hátíðakveðjur til heimila landsins.
Með ósk um farsæld og batnandi hag á komandi ári.
ATHUGIÐ: Uppfært að kvöldi 14. desember. Mótmælin sem voru boðuð hafa núna verið afboðuð, þar sem stjórnendur Klakka hafa lagt til að hætt verði við greiðslu kaupauka vegna sölu Lýsingar/Lykils, með vísan til viðbragða samfélagsins við þeirri fyrirætlan. Eftirfarandi færsla fær þó að standa óbreytt.
Hagsmunasamtök heimilanna vilja vekja athygli á mótmælum sem haldin verða á morgun við Ármúla 1 fyrir utan Lykil, kl. 12:30 - 13:00.
Um viðburðinn og fleira tengt honum: https://www.facebook.com/events/137028826996458/
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR ræðir um fyrirhuguð mótmæli í Reykjavík síðdegis: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP59506
Fréttir á RÚV: http://www.ruv.is/frett/bonusgreidslur-i-andstodu-vid-hluthafastefnu
Ágætu félagsmenn og áhugafólk um málefni heimilanna.
Nú er komið að mánaðarlegum opnum spjallfundi Hagsmunasamtaka heimilanna. Fundurinn verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 5. desember, kl. 20-22, á Café Meskí, Fákafeni 9 (í innri sal kaffihússins).
Við hvetjum félagsmenn sem og aðra til að nýta sér þetta tækifæri og mæta til að taka þátt í umræðum um málefni heimilanna!
Jafnframt er ætlunin að halda slíka fundi í fyrstu viku hvers mánaðar í vetur og verða þeir auglýstir nánar í hvert sinn.
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna.
Eftirfarandi áskorun hefur verið send stjórnmálaflokkunum frá Hagsmunasamtökum heimilanna:
Hagsmunasamtök heimilanna vilja minna alla flokka, sérstaklega þá sem eru í stjórnarmyndunarviðræðum, á hagsmuni heimilanna.
Allt of oft verða hagsmunir heimilanna, almennings í landinu, að afgangsstærð hjá stjórnmálamönnum.
Ágætu félagsmenn og áhugafólk um málefni heimilanna.
Nú er komið að mánaðarlegum opnum spjallfundi Hagsmunasamtaka heimilanna. Fundurinn verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 7. nóvember, kl. 20-22, á Café Meskí, Fákafeni 9 (í innri sal kaffihússins).
Við hvetjum félagsmenn sem og aðra til að nýta sér þetta tækifæri og mæta til að taka þátt í umræðum um málefni heimilanna!
Jafnframt er ætlunin að halda slíka fundi í fyrstu viku hvers mánaðar í vetur og verða þeir auglýstir nánar í hvert sinn.
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna.
Hagsmunasamtök heimilanna hafa að undanförnu staðið fyrir auglýsingaherferð til að kynna helstu baráttumál sín og halda þeim á lofti. Fyrstu tvær auglýsingarnar voru birtar hér á dögunum, en hér fyrir neðan gefur að líta þrjár að auki sem birtar voru í aðdraganda nýafstaðinna kosninga.
Guð blessi heimilin
Okurvextir og verðtrygging, mesta böl þjóðarinnar
Undir þessari yfirskrift og í tilefni þess að 9 ár verða liðin frá bankahruninu, hafa Verslunarmannafélag Reykjavíkur (VR) og Verkalýðsfélag Akraness (VLFA), boðið Hagsmunasamtökum heimilanna (HH) og öllum landsmönnum til opins fundar laugardaginn 7. október milli 14:00 og 16:00 í Háskólabíói.
Fundurinn verður haldinn í aðalsal Háskólabíós og einnig verður sjónvarpsskjám komið fyrir í anddyri þannig að sem flestir komist að. Auk þess verður fundinum streymt á netinu svo enginn ætti að missa af honum sem ekki á heimangengt, er búsettur úti á landi eða erlendis. [Opna í sérglugga hér.]
Ágætu félagsmenn og áhugafólk um málefni heimilanna.
Nú er komið að mánaðarlegum opnum spjallfundi Hagsmunasamtaka heimilanna. Fundurinn verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 3. október, kl. 20-22, á Café Meskí, Fákafeni 9 (í innri sal kaffihússins).
Við hvetjum félagsmenn sem og aðra til að nýta sér þetta tækifæri og mæta til að taka þátt í umræðum um málefni heimilanna!
Jafnframt er ætlunin að halda slíka fundi í fyrstu viku hvers mánaðar í vetur og verða þeir auglýstir nánar í hvert sinn.
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna.
Hagsmunasamtök heimilanna hafa að undanförnu staðið fyrir auglýsingaherferð til að kynna helstu baráttumál sín og halda þeim á lofti. Fyrst var send út fréttatilkynning og auglýsing birt í Fréttablaðinu þann 9. september síðastliðinn með yfirskriftinni: Viðvörun til neytenda vegna endurfjármögnunar fasteignalána. Því næst var birt auglýsing um kröfur samtakanna með áherslu afnám verðtryggingar þann 22. september og svo önnur með áherslu á réttindi gengislántakenda þann 29. september. Hér fyrir neðan má sjá tvær síðarnefndu auglýsingarnar.
VIÐVÖRUN TIL NEYTENDA!
vegna endurfjármögnunar fasteignalána
NEYTENDUR ERU HVATTIR TIL:
Að kynna sér vel skilmála um uppgreiðslugjöld
Að vera á varðbergi gagnvart skilyrðum um önnur viðskipti
Að gæta þess að frumrit eldri skuldabréfa fáist afhent
Að vera meðvitaðir um ókosti höfuðstólsverðtryggingar
Ágætu félagsmenn og áhugafólk um málefni heimilanna.
Nú er komið að því að mánaðarlegir spjallfundir Hagsmunasamtaka heimilanna hefjist á ný eftir sumarið. Fyrsti fundurinn verður haldinn næstkomandi miðvikudag, 6. september, kl. 20-22, á Café Meskí, Fákafeni 9 (í innri sal kaffihússins).
ATHUGIÐ breyttan fundartíma: Upphaflega var auglýst að fundurinn yrði þriðjudaginn 5. september en vegna landsleiks Íslands og Úkraínu í knattspyrnu hefur hann nú verið færður yfir á miðvikudaginn 6. september.
Við hvetjum félagsmenn sem og aðra til að nýta sér þetta tækifæri og mæta til að taka þátt í umræðum um málefni heimilanna!
Jafnframt er ætlunin að halda slíka fundi í fyrstu viku hvers mánaðar í vetur og verða þeir auglýstir nánar í hvert sinn.
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna.
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Hagsmunasamtaka heimilanna þann 30. maí sl.
Formaður er Ásthildur Lóa Þórsdóttir og varaformaður Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir. Aðrir í stjórn eru Guðrún Bryndís Harðardóttir gjaldkeri, Róbert Þ Bender ritari, Hafþór Ólafsson, Jóhann Rúnar Sigurðsson og Ólafur Garðarsson.
Wir bieten unseren Kunden mit nützlichen Informationen und Ratschläge, die sie benötigen, fundierte Entscheidungen zu treffen, ihre Ziele zu erreichen. Ob es sich um die Verwaltung von Kundeninvestitionen oder einen umfassenden Plan für sie zu schaffen und ihre Familie sind unsere zertifizierten Planern gewidmet mit einem außergewöhnlichen Service zu bieten.
Deshalb, im Laufe der Jahre konnten wir einen Ruf als einer der besten unabhängigen Beratern zu bauen. Wir verstehen die Bedeutung der Kunden auf dem richtigen Weg zum Erfolg bringen, und wir sind bereit, mit ihnen der Planung in allen Bereichen zu arbeiten.
These Website Standard Terms and Conditions written on this webpage shall manage your use of this website. These Terms will be applied fully and affect to your use of this Website. By using this Website, you agreed to accept all terms and conditions written in here. You must not use this Website if you disagree with any of these Website Standard Terms and Conditions.
Minors or people below 18 years old are not allowed to use this Website.
Other than the content you own, under these Terms, Buckle LLC and/or its licensors own all the intellectual property rights and materials contained in this Website.
You are granted limited license only for purposes of viewing the material contained on this Website.
You are specifically restricted from all of the following
Certain areas of this Website are restricted from being access by you and Buckle LLC may further restrict access by you to any areas of this Website, at any time, in absolute discretion. Any user ID and password you may have for this Website are confidential and you must maintain confidentiality as well.
In these Website Standard Terms and Conditions, “Your Content” shall mean any audio, video text, images or other material you choose to display on this Website. By displaying Your Content, you grant Buckle LLC a non-exclusive, worldwide irrevocable, sub licensable license to use, reproduce, adapt, publish, translate and distribute it in any and all media.
Your Content must be your own and must not be invading any third-party’s rights. Buckle LLC reserves the right to remove any of Your Content from this Website at any time without notice.
This Website is provided “as is,” with all faults, and Buckle LLC express no representations or warranties, of any kind related to this Website or the materials contained on this Website. Also, nothing contained on this Website shall be interpreted as advising you.
In no event shall Buckle LLC, nor any of its officers, directors and employees, shall be held liable for anything arising out of or in any way connected with your use of this website whether such liability is under contract. Buckle LLC, including its officers, directors and employees shall not be held liable for any indirect, consequential or special liability arising out of or in any way related to your use of this Website.
You hereby indemnify to the fullest extent Buckle LLC from and against any and/or all liabilities, costs, demands, causes of action, damages and expenses arising in any way related to your breach of any of the provisions of these Terms.
If any provision of these Terms is found to be invalid under any applicable law, such provisions shall be deleted without affecting the remaining provisions herein.
Buckle LLC is permitted to revise these Terms at any time as it sees fit, and by using this Website you are expected to review these Terms on a regular basis.
The Buckle LLC is allowed to assign, transfer, and subcontract its rights and/or obligations under these Terms without any notification. However, you are not allowed to assign, transfer, or subcontract any of your rights and/or obligations under these Terms.
These Terms constitute the entire agreement between Buckle LLC and you in relation to your use of this Website, and supersede all prior agreements and understandings.
These Terms will be governed by and interpreted in accordance with the laws of the State of New York, and you submit to the non-exclusive jurisdiction of the state and federal courts located in New York for the resolution of any disputes.