Afneitun og hvítþvottur
Nú þegar fimmtán ár eru liðin frá hruninu er reynt að endurskrifa söguna og óþægilegum fórnarlömbum sópað undir teppið. Sjónvarp allra landsmanna sýndi þætti, Baráttan um Ísland, sem voru ekkert annað en hvítþvottur og móðgun við hin raunverulegu fórnarlömb hrunsins. Nú skal fimmtán þúsund heimilum sópað undir teppið og látið sem þau hafi ekki verið til.
Það er til háborinnar skammar að enn skuli dregið í efa að 15.000 fjölskyldur hafi misst heimili sín í gin bankanna, hvort sem var í gegnum nauðungarsölu eða nauðasamninga við þá.* Það eitt og sér staðfestir þörfina á rannsókn á þeim aðgerðum sem stjórnvöld réðust í eftir hrun, sem gerðu heimilin að varnarlausum leiksoppum fjármálafyrirtækjanna. Engin pólitískur vilji virðist þó vera fyrir því inni á Alþingi, nema þá hjá einum flokki.
Hrunið er óuppgert
Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Ásthildur Lóa Þórsdóttir og nýr alþingismaður Flokks fólksins var í viðtali í Morgunblaðinu 31. janúar síðastliðinn. Það er óneitanlega fagnaðarefni að kröftugur málsvari og baráttumanneskja fyrir málstað samtakanna veki athygli fjölmiðla á málefnum sem hafa í raun og veru tekið rúman áratug að komast að í opinberri umræðu. Málefnum sem mætt hefur verið lengi með þöggun og fyrirstöðu gegn þeirri kröfu að raunverulegar afleiðingar efnahagshrunsins verði rannsakaðar. Málstaður Hagsmunasamtaka heimilanna snýst því ekki síst um bætta réttarstöðu lántakenda og óháða hagsmunagæslu en baráttan myndar sprungur i vegginn, eins og viðmælandi orðar það í viðtalinu.
Vald bankanna er mikið
Meðal þess sem fjallað er um í Morgunblaðsviðtalinu eru þau tíu lagafrumvörp sem þingmaðurinn hefur lagt fram á Alþingi frá því það kom saman í desember.
Sjálfboðaliðar sem unnu þrekvirki
Fréttatilkynning samtakanna frá 6. desember: Í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans (5. desember) vilja Hagsmunasamtök heimilanna þakka fyrir og vekja athygli á starfi sjálfboðaliða á vettvangi Hagsmunasamtaka heimilanna eftir hrun. Eftir gjaldþrot bankanna 2008 og þegar stofnanir samfélagsins brugðust stigu sjálfboðaliðar í stjórn og aðrir velunnarar samtakanna inn í neyðina og veittu stuðning.
Starf þeirra var umfangsmikið og í raun þrekvirki í mikilli neyð fólks í mörg ár.
Hagsmunasamtök heimilanna eru þekkt fyrir þátttöku sína í opinberri umræðu um ýmis hagsmunamál heimilanna í hruninu. Það sem minna eða jafnvel lítið sem ekkert hefur verið fjallað um, er stuðningur og aðstoð samtakanna við heimili og fjölskyldur sem stóðu varnarlaus gagnvart ofurvaldi ríkisins og fjármálafyrirtækja. Lengi vel var sú vinna eingöngu innt að hendi af sjálfboðaliðum í stjórn samtakanna. Síðar tók starfsmaður þeirra við lögfræðilegri aðstoð og þjónustu við félagsmenn. Það er staðreynd að fjölmörg heimili glíma enn við langtíma afleiðingar gjaldþrota bankanna sem ekki hefur verið fjallað nægilega vel um á opinberum vettvangi.
Stofnanir brugðust í efnahagshruninu, (sjá nánar).
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna
Stofnanir brugðust í hruninu
Það er skýr afstaða Hagsmunasamtaka heimilanna, að öll heimili eigi rétt á og skal tryggður aðgangur að óháðri lögfræðiráðgjöf og réttindagæslu gagnvart lánveitendum fasteignalána og annarra neytendalána. Afstaða samtakanna byggir á reynslu þeirra af efnahagshruninu og langvarandi áhrifum gjaldþrota bankanna 2008 á lífsskilyrði félagsmanna og annarra sem til samtakanna hafa leitað.
Fólk var varnarlaust
Á árunum eftir hrun var eignarréttur fólks lítilsvirtur og fjölskyldur sem neyddust til að selja heimili sín festust í kjölfarið á ómannvænum leigumarkaði til langs tíma, án lánstrausts. Þetta fólk hafði þó ekkert rangt gert. Lán stökkbreyttust eftir gjaldþrot bankanna og hækkun greiðslubyrðar var mörgum ofviða en það sem meira var, bankarnir og lánastofnanir beittu ófyrirséðri hörku við innheimtu lána og gjaldfellingu þeirra. Stjórnkerfið og stofnanir eins og Alþingi og Umboðsmaður skuldara brugðust þessum fjölskyldum. Þrátt fyrir að lánveitendum væri skylt að gera upp eftir nauðungarsölur miðað við fullt markaðsverð fasteigna kröfðu þeir lántakendur engu að síður um meintar eftirstöðvar lána og skráðu fólk á vanskilaskrá til margra ára. Fólk var varnarlaust. Óteljandi álitamál fóru í gegnum dómskerfið og kærunefndir, með takmörkuðum árangri fyrir lántakendur og eini raunverulegi stuðningurinn var á vettvangi Hagsmunasamtaka heimilanna. Langvinn áhrif hrunsins á lífsskilyrði stórs hóps félagsmanna hafa hvorki verið viðurkennd né rannsökuð. Enn leita félagsmenn í ráðgjöf til að leysa úr þessum langtímavanda, þó mikið vatn hafi runnið til sjávar.
Fólk leitar til samtakanna vegna hrunskulda
Viðtal við formann Hagsmunasamtaka heimilanna í Reykjavík síðdegis - 26. ágúst síðastliðinn hefur vakið athygli. Fólk hefur í kjölfarið leitað til samtakanna eftir ráðgjöf og nýir félagsmenn hafa bæst í hópinn. Í viðtalinu vakti formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Ásthildur Lóa Þórsdóttir athygli á því að ennþá sé fólk fast á vanskilaskrá vegna gamalla hrunskulda.
Oftar en ekki er um að ræða einstaklinga sem misstu heimili sitt í hruninu. Húsnæðið var selt á uppboði undir markaðsverði og jafnvel þó bankinn sé fyrir löngu búinn að fá greitt að fullu upp í sína kröfu, þá er fólk ennþá fast á vanskilaskrá og fær enga fyrirgreiðslu. Hrunið er því miður enn að hafa áhrif á lífsskilyrði fólks sem missti eigur sínar vegna gjaldþrota bankanna. Það er fyrir löngu orðið tímabært að þessir einstaklingar endurheimti líf sitt.
Samtökin hafa lengi vakið athygli á málefnum þessa hóps en mætt daufum eyrum. Við munum halda áfram að halda málefnum þeirra á lofti, ásamt öðru sem úr þarf að bæta í viðskiptum venjulegs fólks á fjármálamarkaði.
Reykjavík síðdegis: Margir sem fóru illa út úr hruninu komast ekki af vanskilaskrá - Reykjavík síðdegis 26. ágúst
Hagsmunasamtök heimilanna
Wir bieten unseren Kunden mit nützlichen Informationen und Ratschläge, die sie benötigen, fundierte Entscheidungen zu treffen, ihre Ziele zu erreichen. Ob es sich um die Verwaltung von Kundeninvestitionen oder einen umfassenden Plan für sie zu schaffen und ihre Familie sind unsere zertifizierten Planern gewidmet mit einem außergewöhnlichen Service zu bieten.
Deshalb, im Laufe der Jahre konnten wir einen Ruf als einer der besten unabhängigen Beratern zu bauen. Wir verstehen die Bedeutung der Kunden auf dem richtigen Weg zum Erfolg bringen, und wir sind bereit, mit ihnen der Planung in allen Bereichen zu arbeiten.
Introduction
These Website Standard Terms and Conditions written on this webpage shall manage your use of this website. These Terms will be applied fully and affect to your use of this Website. By using this Website, you agreed to accept all terms and conditions written in here. You must not use this Website if you disagree with any of these Website Standard Terms and Conditions.
Minors or people below 18 years old are not allowed to use this Website.
Intellectual Property Rights
Other than the content you own, under these Terms, Buckle LLC and/or its licensors own all the intellectual property rights and materials contained in this Website.
You are granted limited license only for purposes of viewing the material contained on this Website.
Restrictions
You are specifically restricted from all of the following
- publishing any Website material in any other media;
- selling, sublicensing and/or otherwise commercializing any Website material;
- publicly performing and/or showing any Website material;
- using this Website in any way that is or may be damaging to this Website;
- using this Website in any way that impacts user access to this Website;
- using this Website contrary to applicable laws and regulations, or in any way may cause harm to the Website, or to any person or business entity;
- engaging in any data mining, data harvesting, data extracting or any other similar activity in relation to this Website;
- using this Website to engage in any advertising or marketing.
Certain areas of this Website are restricted from being access by you and Buckle LLC may further restrict access by you to any areas of this Website, at any time, in absolute discretion. Any user ID and password you may have for this Website are confidential and you must maintain confidentiality as well.
Your Content
In these Website Standard Terms and Conditions, “Your Content” shall mean any audio, video text, images or other material you choose to display on this Website. By displaying Your Content, you grant Buckle LLC a non-exclusive, worldwide irrevocable, sub licensable license to use, reproduce, adapt, publish, translate and distribute it in any and all media.
Your Content must be your own and must not be invading any third-party’s rights. Buckle LLC reserves the right to remove any of Your Content from this Website at any time without notice.
No warranties
This Website is provided “as is,” with all faults, and Buckle LLC express no representations or warranties, of any kind related to this Website or the materials contained on this Website. Also, nothing contained on this Website shall be interpreted as advising you.
Limitation of liability
In no event shall Buckle LLC, nor any of its officers, directors and employees, shall be held liable for anything arising out of or in any way connected with your use of this website whether such liability is under contract. Buckle LLC, including its officers, directors and employees shall not be held liable for any indirect, consequential or special liability arising out of or in any way related to your use of this Website.
Indemnification
You hereby indemnify to the fullest extent Buckle LLC from and against any and/or all liabilities, costs, demands, causes of action, damages and expenses arising in any way related to your breach of any of the provisions of these Terms.
Severability
If any provision of these Terms is found to be invalid under any applicable law, such provisions shall be deleted without affecting the remaining provisions herein.
Variation of Terms
Buckle LLC is permitted to revise these Terms at any time as it sees fit, and by using this Website you are expected to review these Terms on a regular basis.
Assignment
The Buckle LLC is allowed to assign, transfer, and subcontract its rights and/or obligations under these Terms without any notification. However, you are not allowed to assign, transfer, or subcontract any of your rights and/or obligations under these Terms.
Entire Agreement
These Terms constitute the entire agreement between Buckle LLC and you in relation to your use of this Website, and supersede all prior agreements and understandings.
Governing Law & Jurisdiction
These Terms will be governed by and interpreted in accordance with the laws of the State of New York, and you submit to the non-exclusive jurisdiction of the state and federal courts located in New York for the resolution of any disputes.